Það er allt á fullu í raunveruleikaefni í Sjónvarpi Símans Premium! Piparsveinninn Grant leitar að hinni einu sönnu, Maya Jama leiðir stjörnurnar í gegnum tilraun tvö á Ástareyjunni og Scott leiðir hamingjusöm pör í átt að draumaheimilinu. Ef það er ekki nóg þá er Ariana Madix nýbúin að krýna sigurvegara í Love Island USA!
Hjá okkur færðu alltaf mesta mögulega hraða fyrir þitt heimili, hvort sem það er yfir ljósleiðara eða okkar öfluga 5G net!
Við bjóðum upp á heilan heim af afþreyingu og fjarskiptum fyrir öll heimili, allt á einum stað.
Á öllum stærri heimilum er mælt með WiFi Magnara til að tryggja að gott og stöðugt netsamband berist sem víðast um heimilið. Oft geta fleiri hæðir og burðarveggir komið í veg fyrir að netsamband náist um allt.
Einn WiFi Magnari fylgir með öllum netáskriftum og Heimilis, Þægilega og Einfalda pakkanum.
Tryggðu þér eintak inn á heimilið.