Farsími

Þrenna

Með Þrennu færðu 5 eða 18 GB, ótakmörkuð sms og ótakmarkaðar mínútur í alla farsíma og heimasíma á Íslandi og þegar þú ert í Evrópu.
Breyta pakka ÞRENNA-LOGO

Veldu það sem hentar þér! 

Þrenna 5 GB

Mánaðarlegar áfyllingar, ótakmarkaðar mínútur, sms og 5 GB gagnamagn.

Tífalt meira gagnamagn með Heimilispakkanum eða 50 GB.

Þrenna 18 GB

Mánaðarlegar áfyllingar ótakmarkaðar mínútur, sms og 18 GB gagnamagn.

Tífalt meira gagnamagn með Heimilispakkanum eða 180 GB.

TILBOÐ TIL VIÐSKIPTAVINA

2 fyrir 1

Allir viðskiptavinir með farsímaþjónustu hjá Símanum njóta 2 fyrir 1 tilboða hjá samstarfsaðilum okkar.

Kíktu á tilboðin
Safnamagn

Í Þrennu eyðist gagnamagnið ekki í lok mánaðar, heldur færist það yfir á næsta mánuð og safnast upp. Þú getur safnað allt að 50 GB.

Spotify Premium

Bættu við Spotify Premium hjá Símanum og þú sleppur við allar auglýsingar og nýtur ótakmarkaðra lagaskipta.

Sjá nánar
Þættir í símann

Nú fylgir úrval skemmtilegra þátta með farsímaáskriftinni þinni.

Skoða nánar
Útlönd

Kynntu þér góð ráð um símanotkun í útlöndum og valkosti til að lækka kostnað við símtöl til útlanda frá Íslandi.

Sjá nánar