Fréttaveitan

Allar nýjustu fréttir Símans.

12.11.2018
Síminn og SidekickHealth í samstarf

Síminn og SidekickHealth hafa undirritað samstarfssamning sem gerir heilbrigðistæknilausnina SidekickHealth hluta af vöruframboði Símans.

Lesa frétt
09.11.2018
Enski boltinn til Símans

Síminn hefur tryggt sér sýningarréttinn að Ensku úrvalsdeildinni frá og með tímabilinu 2019-2020.

Lesa frétt
22.10.2018
Hæstiréttur dæmir Símanum í vil

Hæstiréttur Íslands dæmdi Símanum í vil í staðfestingarmáli Símans hf. gegn Sýn hf (áður Fjarskipti hf.) þann 18.október 2018.

Lesa frétt