Fréttaveitan

Allar nýjustu fréttir Símans.

23.03.2018
Síminn varar við vefveiðum

Hrina svikapósta er að ganga yfir þar sem falast er eftir lykilorða og persónuupplýsingum í nafni Símans. Við ítrekum að Síminn biður aldrei um kreditkorta eða lykilorða upplýsingar í gegnum tölvupóst. Einfaldast er að hunsa þessa pósta og eyða þeim.

Lesa frétt
15.03.2018
Ársskýrsla Símans komin út

Ársskýrsla Símans er nú aðgengileg á siminn.is. Þar er margt áhugavert hægt að skoða, viðtöl við stjórnendur og stjórnarformann ásamt lykiltölum Símans og dótturfélaga.

Lesa frétt
02.03.2018
Athugasemdir við umfjöllun Kveiks um stöðu á ljósleiðaramarkaði

Símasamstæðan gerir athugasemdir við umfjöllun Kveiks þann 20. febrúar um stöðu á ljósleiðaramarkaði og fjölda rangfærslna sem þar birtust.

Lesa frétt
20.02.2018
Síminn varar við vefveiðum – Höfum varann á

Síðustu daga hefur hrina svikapósta gengið yfir þar sem falast er eftir lykilorðum og persónuupplýsingum í nafni Símans.

Lesa frétt
14.02.2018
Síminn tífaldar gígabæt farsímaáskriftanna hjá fjölskyldum með Heimilispakka

10x gagnamagn í farsíma þýðir að fjölskyldur með Heimilispakkaáskrift hjá Símanum þurfa ekki að velta því fyrir sér hvort þær séu á WI-FI eða farsímanetinu.

Lesa frétt
07.02.2018
VÍS metur Símann framúrskarandi í forvörnum

Síminn hlaut forvarnarverðlaun í dag við hátíðlega athöfn á forvarnarráðstefnu VÍS sem haldin var á Hilton Nordica hótelinu.

Lesa frétt
02.02.2018
Leiðir til að spara með Símanum

Aldrei hafa fleiri staðir boðið 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Símans með farsíma og nú. 2 fyrir 1 er frábær leið til að spara peninga. Það er einnig fjölskylduáskrift að Spotify og að greiða með Síminn Pay í verslun Símans.

Lesa frétt
01.02.2018
Fjölskylduáskrift að Spotify Premium hjá Símanum

Stanslaust stuð verður á heimilum landsmanna sem kjósa að hafa Spotify áskrift hjá Símanum því nú fær öll fjölskyldan aðgang að tónlistarveitunni fyrir eitt verð. Þá streyma farsímaviðskiptavinir Símans Spotify Premium-tónlistinni um snjalltækin án þess að telji af gagnamagninu.

Lesa frétt
31.01.2018
Penélope Cruz og Ricky Martin í Versace harmleiknum

Þættirnir The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story koma nú einn af öðrum inn í Sjónvarp Símans Premium; innan við sólarhring frá frumsýningu ytra.

Lesa frétt
30.01.2018
Síminn framúrskarandi fyrirtæki

Síminn er meðal framúrskarandi fyrirtækja landsins. Nú komust 2,2% fyrirtæki á listann af þeim rúmlega 38.500 sem skráð eru í hlutafélagaskrá.

Lesa frétt