Fréttaveitan

Allar nýjustu fréttir Símans.

20.02.2018
Síminn varar við vefveiðum – Höfum varann á

Síðustu daga hefur hrina svikapósta gengið yfir þar sem falast er eftir lykilorðum og persónuupplýsingum í nafni Símans.

Lesa frétt
14.02.2018
Síminn tífaldar gígabæt farsímaáskriftanna hjá fjölskyldum með Heimilispakka

10x gagnamagn í farsíma þýðir að fjölskyldur með Heimilispakkaáskrift hjá Símanum þurfa ekki að velta því fyrir sér hvort þær séu á WI-FI eða farsímanetinu.

Lesa frétt
07.02.2018
VÍS metur Símann framúrskarandi í forvörnum

Síminn hlaut forvarnarverðlaun í dag við hátíðlega athöfn á forvarnarráðstefnu VÍS sem haldin var á Hilton Nordica hótelinu.

Lesa frétt
02.02.2018
Leiðir til að spara með Símanum

Aldrei hafa fleiri staðir boðið 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Símans með farsíma og nú. 2 fyrir 1 er frábær leið til að spara peninga. Það er einnig fjölskylduáskrift að Spotify og að greiða með Síminn Pay í verslun Símans.

Lesa frétt
01.02.2018
Fjölskylduáskrift að Spotify Premium hjá Símanum

Stanslaust stuð verður á heimilum landsmanna sem kjósa að hafa Spotify áskrift hjá Símanum því nú fær öll fjölskyldan aðgang að tónlistarveitunni fyrir eitt verð. Þá streyma farsímaviðskiptavinir Símans Spotify Premium-tónlistinni um snjalltækin án þess að telji af gagnamagninu.

Lesa frétt
31.01.2018
Penélope Cruz og Ricky Martin í Versace harmleiknum

Þættirnir The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story koma nú einn af öðrum inn í Sjónvarp Símans Premium; innan við sólarhring frá frumsýningu ytra.

Lesa frétt
30.01.2018
Síminn framúrskarandi fyrirtæki

Síminn er meðal framúrskarandi fyrirtækja landsins. Nú komust 2,2% fyrirtæki á listann af þeim rúmlega 38.500 sem skráð eru í hlutafélagaskrá.

Lesa frétt
22.01.2018
Tæknileg þjónusta fyrir fyrirtæki opin milli 8-17

Við erum alltaf á bakvakt og tryggjum þannig góða þjónustu og stöðugt samband fyrir fyrirtæki hjá Símanum.

Lesa frétt
22.01.2018
Viðvörun við vefveiðum – Höfum varann á

Aftur er kominn póstur á kreik í nafni Símans þar falast eftir greiðslukortaupplýsingum fólks í tölvupósti. Í póstinum eru ósannindum um endurgreiðslu. Póstarnir eru ekki frá Símanum og ber að hafa varann á gagnvart þeim.

Lesa frétt
19.01.2018
Fyrirtækjakortin einnig í Síminn Pay

Nú má einnig skrá fyrirtækjakort í Síminn Pay og fá kvittanir sendar í tölvupósti. Ein/n sem greiðir með appinu í janúar gæti orðið heppin/n og unnið iPhone X síma.

Lesa frétt
16.01.2018
Síminn og Sensa í samstarf við Verne Global

Síminn, Verne Global og Sensa, þrjú leiðandi fyrirtæki hvert á sínu sviði, hafa tekið höndum saman og ætla að bjóða eina bestu net- og hýsingaraðstöðuna á Íslandi á alþjóðamarkaði. Síminn hyggst flytja fjóra af sex hýsingarsölum sínum í gagnaver Verne Global.

Lesa frétt
10.01.2018
Stella Blómkvist á sunnudögum í Sjónvarpi Símans

Nú þegar hafa þættirnir verið spilaðir 235 þúsund sinnum í Sjónvarpi Símans Premium. Þættirnir verða sýndir í línulegri dagskrá frá sunnudagskvöldinu 14. janúar í Sjónvarpi Símans.

Lesa frétt
03.01.2018
Síminn lækkar gagnaverð í Bandaríkjunum

Síminn lækkar verð á gagnanotkun í farsíma í Bandaríkjunum, og fjölda annarra landa, um rúm 80% nú í dag, 1. mars

Lesa frétt
28.12.2017
Stella Blómkvist vinsælust á árinu í Sjónvarpi Símans Premium

Streymi innan Sjónvarp Símans Premium á árinu jafngildir samfelldu 930 ára áhorfi. Spilunum fjölgaði um ríflega sjötíu prósent milli ára.

Lesa frétt
27.12.2017
Gervi Glingur með JóaPé & Króla er vinsælasta íslenska platan á Spotify

Gervi Glingur með JóaPé & Króla er vinsælasta platan hér á landi á Spotify á árinu, Ed Sheeran landar öðru sæti með plötunni ÷. 

Lesa frétt
22.12.2017
Knattspyrnustjörnur Símamótsins í heimildamynd Símans

Síminn og Breiðablik hafa undirritað áframhaldandi samstarfsamning til fimm ára. Knattspyrnumótið verður haldið í 33. sinn í sumar og hefur samstarfið við Símann staðið í 8 ár. Þátttakendur hafa verið um 2.000 ár hvert.

Lesa frétt
14.12.2017
Aron Can vinsælastur íslenskra á Spotify 2017

Aron Can er vinsælastur íslenskra flytjenda á Spotify árið 2017. Síminn er eina fjarskiptafélagið í samstarfi við Spotify hér á landi.

Lesa frétt
13.12.2017
Síminn biður aldrei um kreditkortaupplýsingar í tölvupósti

Svindlarar nýta nú enn á ný traust nafn Símans til að falast eftir greiðslukortaupplýsingum fólks með ósannindum um endurgreiðslu.

Lesa frétt
29.11.2017
Stella Blómkvist slær met hjá Símanum

Framúrskarandi móttökur á sjónvarpsþáttunum um Stellu Blómkvist staðfesta að Síminn getur framleitt innlent efni í meira mæli. Þetta segir Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri afþreyingamiðla og sölu Símans.

Lesa frétt
28.11.2017
Uppgjör á Biggest Loser – Arna vann

Arna Vilhjálmsdóttir sigraði í Biggest Loser Ísland 2017. Við fáum að sjá þátttakendurna aftur í Sjónvarpi Símans á fimmtudag, þar sem þeir fara yfir seríuna.

Lesa frétt