Vikudagskrá Sjónvarps Símans

Núna 22:38
Lengd 00:47

Bandarísk þáttaröð um liðsmenn þyrlusveitar bandaríska hersins sem takast á við erfið verkefni.

23:25
Lengd 00:47

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:12
Lengd 00:44

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:56
Lengd 00:44

Bandarísk sakamálasería um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas.

01:40
Lengd 00:44

Bandarísk þáttaröð sem slegið hefur í gegn. Fersk og skemmtileg saga um fjölskyldu sem býr yfir ýmsum leyndarmálum og hrífur áhorfandann með sér.

02:24
Lengd 00:47

Dramatískur þáttur um unga lögfræðinga sem takast á í réttarsalnum. Það gengur á ýmsu hjá lögfræðingunum, bæði í vinnunni og einkalífinu. Framleiðandi þáttanna er Shonda Rhimes sem einnig gerir Grey's Anatomy, Scandal og Station 19.

03:11
Lengd 00:47

Gamansöm þáttaröð frá Seth MacFarlane, höfundi Family Guy. Sagan gerist í framtíðinni og segir frá áhöfn geimskutlunnar U.S.S. Orville, sem skipuð er bæði mönnum og geimverum. Áhöfnin þarf að takast á við ýmsar hættur úti í geimnum á sama tíma og hún tekst á við hversdagsleg vandamál.

03:58
Lengd 00:52

Gamansöm og spennandi þáttaröð sem gerist á heimavist háskóla þar sem morðingi gengur laus og enginn er óhultur. Morðin virðast tengjast slysi sem varð 20 árum áður og vinsælu stelpurnar í Kappa-systralaginu eru í bráðri hættu. Aðalhlutverkin leika Emma Roberts, Jamie Lee Curtis, Lea Michele (Glee), Abigail Breslin og Oliver Hudson. Höfundur og aðalframleiðandi þáttanna er Ryan Muprhy sem einnig gerði Nip/Tuck, American Horror Story og Glee.

04:50
Lengd 01:10

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:43

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:43
Lengd 00:47

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:30
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:15
Lengd 01:45

12:00
Lengd 00:24

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

12:24
Lengd 00:22

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:46
Lengd 00:22

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:08
Lengd 00:46

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:54
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem hefur kvatt þetta og er fyrir misskilning komin á betri stað. Hún er eini syndaselurinn í hinu fullkomna himnaríki.

14:19
Lengd 00:50

Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins.

15:09
Lengd 00:24

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

15:33
Lengd 00:47

Skemmtileg þáttaröð um ungan mann sem er á villigötum í lífi sínu en allt breytist eftir að hann hittir engil sem og hann öðlast nýja sýn á hvað er mikilvægast í lífinu.

16:20
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:45
Lengd 00:23

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:08
Lengd 00:23

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:31
Lengd 00:44

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:45
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um konu sem á ekkert sameiginlegt með hinum húsmærðunum í ríkisbubbahverfi í New York.

20:10
Lengd 00:50

Skemmtileg þáttaröð um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons.

21:00
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um þrjár ungar söngkonur sem freista þess að slá í gegn í tónlistarheiminum.

21:50
Lengd 00:45

Gamansöm þáttaröð frá Seth MacFarlane, höfundi Family Guy. Sagan gerist í framtíðinni og segir frá áhöfn geimskutlunnar U.S.S. Orville, sem skipuð er bæði mönnum og geimverum. Áhöfnin þarf að takast á við ýmsar hættur úti í geimnum á sama tíma og hún tekst á við hversdagsleg vandamál.

22:35
Lengd 00:50

Gamansöm og spennandi þáttaröð sem gerist á heimavist háskóla þar sem morðingi gengur laus og enginn er óhultur. Morðin virðast tengjast slysi sem varð 20 árum áður og vinsælu stelpurnar í Kappa-systralaginu eru í bráðri hættu. Aðalhlutverkin leika Emma Roberts, Jamie Lee Curtis, Lea Michele (Glee), Abigail Breslin og Oliver Hudson. Höfundur og aðalframleiðandi þáttanna er Ryan Muprhy sem einnig gerði Nip/Tuck, American Horror Story og Glee.

23:25
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:45
Lengd 00:45

Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami.

01:30
Lengd 00:45

Þriðja þáttaröðin af Fargo, einni mögnuðustu sjónvarpsseríu síðari ára. Þættirnir sækja innblástur í samnefnda kvikmynd sem Coen-bræður gerðu árið 1996. Ewan McGregor, Carrie Coon og Mary Elizabeth Winstead leika aðalhlutverkinni í þessari seríu. Stranglega bönnuð börnum.

02:15
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um ungan læknir sem lærir að spítalin er ekki alltaf siðferðilegur. Matt Czunchry (The Good Wife) leikur aðalhlutverk.

03:05
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð um hörkukvendið Alex Parrish og félaga hennar innan bandarísku alríkislögreglunnar. Alex hefur sagt skilið við FBI en þarf að snúa aftur þegar til að kljást við hættulegan mannræningja.

03:50
Lengd 00:45

04:35
Lengd 01:25

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:40
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:20
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:00
Lengd 01:50

11:50
Lengd 00:25

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

12:15
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:40
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:00
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:40
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um konu sem á ekkert sameiginlegt með hinum húsmærðunum í ríkisbubbahverfi í New York.

14:05
Lengd 00:45

Skemmtileg þáttaröð um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons.

14:50
Lengd 00:35

Hugrún Halldórsdóttir hittir þjóðþekkta Íslendinga sem hafa staðið frammi fyrir kaflaskilum í lífi sínu. Stundum þarf aðeins eitt atvik til að breyta öllu. Á einu augnabliki verður lífið aldrei aftur eins og það var áður.

15:25
Lengd 00:50

Í þessum mögnuðu þáttum ferðast æskuvinirnir Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, heimshorna á milli og heimsækja félagslið sem Eiður Smári lék með löngum og litríkum knattspyrnuferli.

16:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:40
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:45
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

20:10
Lengd 00:50

Skemmtileg þáttaröð um ungan mann sem er á villigötum í lífi sínu en allt breytist eftir að hann hittir engil sem og hann öðlast nýja sýn á hvað er mikilvægast í lífinu.

21:00
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um ungan læknir sem lærir að spítalin er ekki alltaf siðferðilegur. Matt Czunchry (The Good Wife) leikur aðalhlutverk.

21:50
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð um hörkukvendið Alex Parrish og félaga hennar innan bandarísku alríkislögreglunnar. Alex hefur sagt skilið við FBI en þarf að snúa aftur þegar til að kljást við hættulegan mannræningja.

22:35
Lengd 00:50

23:25
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:45
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð með Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Ekkjumaðurinn Martin Bohm kemst að því að 11 ára einhverfur sonur hans virðist geta spáð fyrir um hluti áður en þeir gerast.

01:30
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. Aðalsöguhetjurnar eru lögreglumenn, sjúkraliðar og slökkviliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Aðalhlutverkin leika Angela Bassett, Connie Britton og Peter Krause.

02:15
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um háskólakennara sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverkið leikur Alan Cumming.

03:05
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um lögfræðinginn og háskólakennarann Annalise Keating sem leysir flóknar morðgátur með aðstoð nemenda sinna en enginn er með hreina samvisku.

03:50
Lengd 00:50

Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða.

04:40
Lengd 01:20

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:40
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:20
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:00
Lengd 02:00

12:00
Lengd 00:25

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

12:25
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:50
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:10
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:50
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

14:15
Lengd 00:45

Skemmtileg þáttaröð um ungan mann sem er á villigötum í lífi sínu en allt breytist eftir að hann hittir engil sem og hann öðlast nýja sýn á hvað er mikilvægast í lífinu.

15:00
Lengd 00:25

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

15:25
Lengd 00:25

Önnur þáttaröðin um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett.

15:50
Lengd 00:25

Endursýningar á þessum frábæru sænsku gamanþáttum sem slógu í gegn meðal áskrifenda SkjásEins.

16:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:40
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:45
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Hann leikur verktaka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eiginkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn.

20:10
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

20:35
Lengd 00:25

Tveir ungir, íslenskir matarsnapparar leggja upp skemmtilegt í ferðalag um Ísland. Konráð og Rögnvaldur fara hringinn um landið á gömlum Land Rover, hitta bændur og búali, fara aldrei í búðir og freista þess að lifa af landinu.

21:00
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um háskólakennara sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverkið leikur Alan Cumming.

21:50
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um lögfræðinginn og háskólakennarann Annalise Keating sem leysir flóknar morðgátur með aðstoð nemenda sinna en enginn er með hreina samvisku.

22:35
Lengd 00:50

Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patterson. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða.

23:25
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:45
Lengd 00:45

Bandarísk spennuþáttaröð með Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Jack Bauer er í kapphlaupi við tímann í baráttu við hryðjuverkamenn sem hafa fundið sér skotmark í Bandaríkjunum.

01:30
Lengd 00:45

Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Washington.

02:15
Lengd 01:05

Bresk þáttaröð frá þeim sömu og framleiða Downtown Abbey. Stórbrotin saga um fyrstu bresku landnemana í Ameríku og fyrstu konurnar sem sendar voru til Nýja heimsins.

03:20
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð um sérsveit bandaríska sjóhersins sem send er með skömmum fyrirvara í hættuleg verkefni um víða veröld og áhrifin sem það hefur á liðsmenn sveitarinnar og fjölskyldur þeirra.

04:05
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.

04:55
Lengd 01:05

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:40
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:20
Lengd 00:40

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:00
Lengd 02:00

12:00
Lengd 00:25

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

12:25
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:50
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:10
Lengd 00:40

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:50
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Hann leikur verktaka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eiginkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn.

14:15
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

14:35
Lengd 00:25

Tveir ungir, íslenskir matarsnapparar leggja upp skemmtilegt í ferðalag um Ísland. Konráð og Rögnvaldur fara hringinn um landið á gömlum Land Rover, hitta bændur og búali, fara aldrei í búðir og freista þess að lifa af landinu.

15:00
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu.

15:25
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester.

16:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:40
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:30

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

19:30
Lengd 01:30

Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný.

21:00
Lengd 01:30

Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem ung, einstæð kona fær tækifæri til að finna stóru ástina í hópi föngulegra karlmanna.

22:30
Lengd 02:10

Rómantísk gamanmynd frá 2009 með Jennifer Aniston, Jennifer Connelly, Drew Barrymore, Ben Affleck, Kevin Connolly, Bradley Cooper, Ginnifer Goodwin, Scarlett Johansson og Justin Long í aðalhlutverkum. Myndin segir frá skakkaföllum nokkurra aðila af báðum kynjum sem tengjast öll einhvern veginn. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára.

00:40
Lengd 01:50

Dulmögnuð mynd frá leikstjóranum M. Night Shyamalan með Bruce Willis, Haley Joel Osment og Toni Collette í aðalhlutverkum. Hún fjallar um ungan dreng sem er í miklu sambandi við framliðna og barnasálfræðing sem reynir að hjálpa honum. Frábær mynd frá 1999 sem fær 8,1 í einkunn á IMDB. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára.

02:30
Lengd 00:40

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

03:10
Lengd 00:45

Spennandi þáttaröð sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir William Peter Blatty. Þættirnir fjalla um tvo presta sem bjerast við illa anda. Aðalhlutverkin leika Alfonso Herrera og Ben Daniels. Stranglega bönnuð börnum.

03:55
Lengd 02:05

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

08:25
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu augnablikin þar á milli. Í hverjum þætti eru sagðar fjórar stuttar sögur um eina stóra fjölskyldu. Aðalhlutverkin leika Colin Hanks (Fargo), Betsy Brandt (Breaking Bad), James Brolin (Castle), Thomas Sadoski (The Newsroom), Angelique Cabral (Enlisted), Dianne Wiest (In Treatment), Dan Bakkedahl (The Mindy Project) og Zoe Lister Jones (New Girl).

08:50
Lengd 00:25

Gamanþáttur með John Stamos í aðalhlutverki. Piparsveinninn Jimmy hefur aldrei haft áhuga á fjölskyldulífi. Hann rekur vinsælan veitingastað, hugsar manna mest um útlitið og er mikill kvennaljómi. Líf hans breytist á augabragði þegar hann kemst að því að hann er pabbi… og afi.

09:15
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett.

09:35
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um einstæða móðir sem þarf að flytja aftur heim til móður sinnar eftir að hafa misst góðu vinnuna sína. Hún þarf að endurmeta líf sitt og byggja það upp frá grunni. Aðalhlutverkin leika Jaime Pressly og Jessica Walter.

10:00
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Hann leikur verktaka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eiginkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn.

10:25
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðalhlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða.

10:50
Lengd 00:25

Glæný gamanþáttaröð sem slegið hefur í gegn í bandarísku sjónvarpi. Mattew Perry úr Vinum leikur annað aðalhlutverkanna en þættirnir fjalla um tvo fráskilda menn sem verða meðleigjendur þrátt fyrir að vera andstæðan af hvor öðrum.

11:15
Lengd 00:25

Gamanþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi.

11:40
Lengd 00:20

Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.

12:00
Lengd 00:25

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

12:25
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:50
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:10
Lengd 00:25

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

13:35
Lengd 01:30

Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný.

15:05
Lengd 00:20

Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um úrillan eiganda kleinuhringjasjoppu í Chicago sem ræður líflegan starfsmann í afgreiðsluna.

15:25
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann bandarísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt.

16:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:40
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:25

Teiknimyndasería með fullorðinshúmor. Pizzasendillinn Philip J. Fry frystir óvart sjálfan sig og þiðnar ekki á ný fyrr en þúsund árum síðar.

17:55
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu.

18:20
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester.

19:05
Lengd 01:40

Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd frá 1999 með Heath Ledger, Julia Stiles og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkum. Cameron er nýstúdent við Padua High sem reynir við stelpu sem má ekki fara að stefnumót með honum fyrr en eldri systir hennar er kominn með kærasta.

20:45
Lengd 02:05

22:50
Lengd 02:10

Sannsöguleg kvikmynd frá 2015 með Kevin Costner í aðalhlutverki. Íþróttakennarinn Jim White flytur til smábæjarins McFarland í Kaliforníu þar sem fátækt er mikil og framtíðarmöguleikar ekki miklir. Hann kemst að því að nokkrir drengir í skólanum eru mjög efnilegir víðavangshlauparar með mikla möguleika á að ná langt í greininni. Leikstjóri er Niki Caro. Myndin er leyfð öllum aldurshópum.

01:00
Lengd 03:40

Stórmynd frá 1991 með Susan Sarandon og Geena Davis í aðalhlutverkum. Húsmóðirin Thelma og gengilbeinan Louise eru búnar að fá nóg af karlmönnunum í lífi sínu og ákveða að fara saman í ferðalag. Ferðin þeirra breytist hins vegar í flótta þegar Louise skýtur mann sem var að reyna að nauðga vinkonu hennar. Myndin var tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Ridley Scott. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára.

04:40
Lengd 01:20

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

08:25
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu augnablikin þar á milli. Í hverjum þætti eru sagðar fjórar stuttar sögur um eina stóra fjölskyldu. Aðalhlutverkin leika Colin Hanks (Fargo), Betsy Brandt (Breaking Bad), James Brolin (Castle), Thomas Sadoski (The Newsroom), Angelique Cabral (Enlisted), Dianne Wiest (In Treatment), Dan Bakkedahl (The Mindy Project) og Zoe Lister Jones (New Girl).

08:50
Lengd 00:25

Gamanþáttur með John Stamos í aðalhlutverki. Piparsveinninn Jimmy hefur aldrei haft áhuga á fjölskyldulífi. Hann rekur vinsælan veitingastað, hugsar manna mest um útlitið og er mikill kvennaljómi. Líf hans breytist á augabragði þegar hann kemst að því að hann er pabbi… og afi.

09:15
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett.

09:35
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um einstæða móðir sem þarf að flytja aftur heim til móður sinnar eftir að hafa misst góðu vinnuna sína. Hún þarf að endurmeta líf sitt og byggja það upp frá grunni. Aðalhlutverkin leika Jaime Pressly og Jessica Walter.

10:00
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Hann leikur verktaka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eiginkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn.

10:25
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðalhlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða.

10:50
Lengd 00:25

Glæný gamanþáttaröð sem slegið hefur í gegn í bandarísku sjónvarpi. Mattew Perry úr Vinum leikur annað aðalhlutverkanna en þættirnir fjalla um tvo fráskilda menn sem verða meðleigjendur þrátt fyrir að vera andstæðan af hvor öðrum.

11:15
Lengd 00:25

Gamanþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi.

11:40
Lengd 00:20

Bandarískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun.

12:00
Lengd 00:25

Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans.

12:25
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:50
Lengd 00:20

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:10
Lengd 00:20

Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu.

13:30
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester.

14:15
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills.

15:00
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem hefur kvatt þetta og er fyrir misskilning komin á betri stað. Hún er eini syndaselurinn í hinu fullkomna himnaríki.

15:25
Lengd 00:50

Skemmtileg þáttaröð um fasteignasala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins.

16:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:40
Lengd 00:25

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bráðskemmtileg þáttaröð um lögfræðinginn Ally McBeal og skrutlega vinnufélaga hennar. Aðalhlutverkið leikur Calista Flockhart.

18:15
Lengd 00:45

Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu.

19:00
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um flugáhöfn og fastagesti að fljúa til Vegas frá Los Angeles.

19:20
Lengd 00:25

Tveir ungir, íslenskir matarsnapparar leggja upp skemmtilegt í ferðalag um Ísland. Konráð og Rögnvaldur fara hringinn um landið á gömlum Land Rover, hitta bændur og búali, fara aldrei í búðir og freista þess að lifa af landinu.

19:45
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um úrillan eiganda kleinuhringjasjoppu í Chicago sem ræður líflegan starfsmann í afgreiðsluna.

20:10
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um Elizabeth McCord, fyrrum starfsmann bandarísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt.

21:00
Lengd 00:50

Bresk þáttaröð frá þeim sömu og framleiða Downtown Abbey. Stórbrotin saga um fyrstu bresku landnemana í Ameríku og fyrstu konurnar sem sendar voru til Nýja heimsins.

21:50
Lengd 00:45

Spennuþáttaröð um sérsveit bandaríska sjóhersins sem send er með skömmum fyrirvara í hættuleg verkefni um víða veröld og áhrifin sem það hefur á liðsmenn sveitarinnar og fjölskyldur þeirra.

22:35
Lengd 00:45

Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.

23:20
Lengd 00:50

Spennandi þáttaröð sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir William Peter Blatty. Þættirnir fjalla um tvo presta sem bjerast við illa anda. Aðalhlutverkin leika Alfonso Herrera og Ben Daniels. Stranglega bönnuð börnum.

00:10
Lengd 00:45

Spennandi þáttaröð um lögreglukonu í Seattle sem rannsakar dularfullt morðmál. Þættirnir eru byggðir á dönsku þáttaröðinni Forbrydelsen.

00:55
Lengd 00:45

Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríutímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspennandi þáttum.

01:40
Lengd 00:50

Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja.

02:30
Lengd 00:45

Bandarísk sakamálasería um fjölskyldu sem öll tengist lögreglunni í New York með einum eða öðrum hætti. Bannað börnum yngri en 12 ára.

03:15
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um liðsmenn þyrlusveitar bandaríska hersins sem takast á við erfið verkefni.

04:05
Lengd 01:55