Vikudagskrá Sjónvarps Símans

Núna 03:47
Lengd 00:49

Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsmenn - og konur í Seattle sem leggja líf sitt að veði til að bjarga öðrum. Á sama tíma gengur á ýmsu í einkalínu. Þættirnir eru frá þeim sömu og framleiða Grey's Anatomy.

04:36
Lengd 00:46

Bandarísk sakamálasería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Aðalhlutverkin leika Jonny Lee Miller og Lucy Liu.

05:22
Lengd 02:38

08:00
Lengd 00:46

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:46
Lengd 00:46

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:32
Lengd 00:43

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:15
Lengd 01:30

11:45
Lengd 00:23

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:08
Lengd 00:22

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:30
Lengd 00:23

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

12:53
Lengd 00:42

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:35
Lengd 00:47

Bráðskemmtileg þáttaröð um lögfræðinginn Ally McBeal og skrutlega vinnufélaga hennar. Aðalhlutverkið leikur Calista Flockhart.

14:22
Lengd 00:33

Hugrún Halldórsdóttir hittir þjóðþekkta Íslendinga sem hafa staðið frammi fyrir kaflaskilum í lífi sínu. Stundum þarf aðeins eitt atvik til að breyta öllu. Á einu augnabliki verður lífið aldrei aftur eins og það var áður.

14:55
Lengd 01:05

Logi Bergmann Eiðsson stýrir skemmtilegum viðtalsþætti þar sem spennandi og áhrifamiklir einstaklingar eru teknir tali með einstökum hætti eins og Loga er einum lagið.

16:00
Lengd 00:23

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:23
Lengd 00:22

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

16:45
Lengd 00:23

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:08
Lengd 00:57

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:05
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

18:50
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:35
Lengd 00:50

Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma þar sem keppendur þurfa að þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í skemmtilegum þrautum þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Kynnir er Jeff Probst.

20:25
Lengd 00:35

Íslensk þáttaröð sem byggð er á bókinni Kviknar og fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Kviknar er sambland af fræðilegum upplýsingum, reynslusögum og svörum við algengum spurningum.

21:00
Lengd 00:50

Læknadrama sem gerist á elsta ríkisspítalanum í New York. Nýr yfirlæknir hikar ekki við að brjóta reglur til að bæta þjónustuna við sjúklinga.

21:50
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsmenn - og konur í Seattle sem leggja líf sitt að veði til að bjarga öðrum. Á sama tíma gengur á ýmsu í einkalínu. Þættirnir eru frá þeim sömu og framleiða Grey's Anatomy.

22:35
Lengd 00:45

Bandarísk sakamálasería. Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Aðalhlutverkin leika Jonny Lee Miller og Lucy Liu.

23:20
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:05
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

00:50
Lengd 00:45

Bandarísk sakaamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon.

01:35
Lengd 01:00

Mögnuð þáttaröð um átök og spillingu í fjármálaheiminum. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti.

02:35
Lengd 01:00

Stórbrotin þáttaröð sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Margaret Atwood. Sagan gerist í náinni framtíð þegar ófrjósemi er farin að breyta heimsmyndinni. Í kjölfar borgarastyrjaldar í Bandaríkjunum eru konur sem taldar eru frjósamar hnepptar í ánauð og þvingaðar til að eignast börn fyrir yfirstéttina. Elizabeth Moss leikur aðalhlutverk.

03:35
Lengd 02:25

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:45
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:30
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:15
Lengd 02:00

12:15
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:35
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:55
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:20
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

14:05
Lengd 00:25

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

14:30
Lengd 01:35

Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jennifer Hudson.

16:05
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:25
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

16:45
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:10
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

17:55
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

18:40
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:25
Lengd 00:35

Hugrún Halldórsdóttir hittir þjóðþekkta Íslendinga sem hafa staðið frammi fyrir kaflaskilum í lífi sínu. Stundum þarf aðeins eitt atvik til að breyta öllu. Á einu augnabliki verður lífið aldrei aftur eins og það var áður.

20:00
Lengd 01:00

Logi Bergmann Eiðsson stýrir skemmtilegum viðtalsþætti þar sem spennandi og áhrifamiklir einstaklingar eru teknir tali með einstökum hætti eins og Loga er einum lagið.

21:00
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. Aðalsöguhetjurnar eru lögreglumenn, sjúkraliðar og slökkviliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Aðalhlutverkin leika Angela Bassett, Jennifer Love Hewitt og Peter Krause.

21:50
Lengd 02:05

Kvikmynd frá 1977 með Roger Moore í hlutverki James Bond. Þetta er tíunda myndin í röðinni um njósnarann margfræga.

23:55
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:40
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

01:25
Lengd 00:45

Spennandi þáttaröð um valdabaráttuna í Washington. Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Washington.

02:10
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð frá Marvel um tvo unglinga, strák og stúlku, sem komast að því að þau búa yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum. Þótt þau séu ekki alltaf sammála þá komast þau fljótt að því að kraftar þeirra virka best þegar þau vinna saman.

02:55
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um eina af persónunum í hasarmyndasögunni um Captain America. Peggy Carter er ofurkvendi sem leysir erfið og leynileg verkefni á sama tíma og hún reynir að fóta sig sem sjálfstæð kona í karlaveldi.

03:40
Lengd 00:45

Ný spennuþáttaröð frá Marvel þar sem ofurmenna fjölskylda lendur í vandræðum og þarf að flýja til Hawaii.

04:25
Lengd 01:35

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:45
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:30
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:15
Lengd 02:00

12:15
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:35
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:55
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:20
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

14:05
Lengd 00:25

Gamanþáttur um teiknimyndahetjuna Zorn sem snýr aftur til Kaliforníu til að vinna aftur hjarta fyrrverandi eiginkonu og endurnýja kynnin við soninn sem hann eignaðist í raunheiminum.

14:30
Lengd 00:45

Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jennifer Hudson.

15:15
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu.

15:40
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester.

16:25
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:30

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

19:30
Lengd 01:30

Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jennifer Hudson.

21:00
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð frá Marvel um tvo unglinga, strák og stúlku, sem komast að því að þau búa yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum. Þótt þau séu ekki alltaf sammála þá komast þau fljótt að því að kraftar þeirra virka best þegar þau vinna saman.

21:50
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um eina af persónunum í hasarmyndasögunni um Captain America. Peggy Carter er ofurkvendi sem leysir erfið og leynileg verkefni á sama tíma og hún reynir að fóta sig sem sjálfstæð kona í karlaveldi.

22:40
Lengd 00:45

Ný spennuþáttaröð frá Marvel þar sem ofurmenna fjölskylda lendur í vandræðum og þarf að flýja til Hawaii.

23:25
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:10
Lengd 00:45

Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja.

00:55
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þáttaröð um ungan tölvunarfræðing sem starfar hjá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Hann kemst á snoðir um hættulegt leyndarmál sem gæti kostað hann lífið. Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Six Days of the Condor eftir James Grady en kvikmyndin Three Days of the Condor frá 1975 var byggð á sömu sögu.

01:45
Lengd 01:00

Stórbrotin þáttaröð sem hlotið hefur Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröð í bandarísku sjónvarpi. Þetta er fjórða þáttaröðin um rithöfundinn Noah Solloway sem hélt framhjá eiginkonu sinni og áhrifin sem það hafði á líf allra í kringum hann.

02:45
Lengd 00:45

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

03:30
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um þrjár ungar söngkonur sem freista þess að slá í gegn í tónlistarheiminum.

04:15
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um grínista sem freista gæfunnar í Los Angeles á áttunda áratugnum. Sögusviðið er Goldie grínklúbburinn þar sem efnilegir grínistar komust fljótt að því að brandarabransinn er ekki bara dans á rósum.

05:00
Lengd 01:00

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

08:25
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu augnablikin þar á milli. Í hverjum þætti eru sagðar fjórar stuttar sögur um eina stóra fjölskyldu.

08:45
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Rob Lowe og Fred Savage (The Wonder Years) í aðalhlutverkum. Lowe leikur Dean Sanderson, sykursætan leikara sem hefur leikið lögfræðing í sjónvarpsþáttum í mörg ár. Hann stendur á krossgötum eftir að framleiðslu þáttanna er hætt og ákveður að flytja aftur til heimabæjar síns og nýta reynslu sína til að aðstoða bróður sinn, sem er bráðsnjall lögfræðingur en ómögulegur í réttarsalnum.

09:10
Lengd 00:20

Sænsk gamanþáttaröð sem fjalla um bandarískan mann sem flytur til Svíþjóðar með sænskri kærustu sinni,

09:30
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um úrillan eiganda kleinuhringjasjoppu í Chicago sem ræður líflegan starfsmann í afgreiðsluna.

09:55
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð með Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Hann leikur verktaka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eiginkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn.

10:15
Lengd 00:45

Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðalhlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða.

11:00
Lengd 00:25

Gamansería með Julie Klausner og Billy Eichner í aðalhlutverkum. Julie og Billy eru grínistar sem eru að reyna að koma sér á framfæri. Þau eru bestu vinir og snillingar í að koma sér í vandræði.

11:25
Lengd 00:25

Bandarísk gamaþáttaröð um skrautlegan vinahóp í New York. Will Truman er samkynhneigður lögfræðingur og Grace Adler er innanhússhönnuður en þau hafa verið sambýlingar lengst af frá unglingsárum. Vinir þeirra Jack og Karen eru aldrei langt undan og uppátækin eru ótrúleg.

11:50
Lengd 00:25

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

12:15
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:35
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:55
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:20
Lengd 00:45

14:05
Lengd 01:05

15:10
Lengd 00:20

Gamanþáttur um heimspekiprófessor við Harvard-háskóla sem lendir í vandræðum og þarf að sætta sig að kenna menntaskólakrökkum líffræði. Hann ákveður að nota nemendurna til að ná fram hefndum gegn helsta andstæðingi sínum í Harvard.

15:30
Lengd 00:55

Stórskemmtileg þáttaröð frá BBC þar sem fjallað er um bíla og allt sem tengist bílum á afar skemmtilegan hátt. Nýir umsjónarmenn þáttanna eru Rory Reid, Chris Harris og bandaríski leikarinn Matt LeBlanc.

16:25
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:25

Teiknimyndasería með fullorðinshúmor. Pizzasendillinn Philip J. Fry frystir óvart sjálfan sig og þiðnar ekki á ný fyrr en þúsund árum síðar.

17:55
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg teiknimyndasería með hárbeittum húmor. Griffin-fjölskyldan er skrautleg og skemmtileg og líklega er heimilishundurinn Brian sá gáfaðasti á heimilinu.

18:20
Lengd 00:25

Gamanþáttur um teiknimyndahetjuna Zorn sem snýr aftur til Kaliforníu til að vinna aftur hjarta fyrrverandi eiginkonu og endurnýja kynnin við soninn sem hann eignaðist í raunheiminum.

18:45
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um söngelska unglinga sem ganga í Glee-klúbbinn, sönghóp skólans undir forystu spænskukennarans Will Schuester.

19:30
Lengd 00:45

Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þessari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clarkson og Jennifer Hudson.

20:15
Lengd 02:15

22:30
Lengd 01:30

Spennumynd frá 2013 með John Cusack og Malin Åkerman í aðalhlutverkum. Bandarískur leyniþjónustumaður fær það verkefni að vernda unga konu og leynilega starfstöð hennar. Fyrr en varir eru þau bæði í bráðri hættu og verða að berjast fyrir lífi sínu. Leikstjóri er Kasper Barfoed. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára.

00:00
Lengd 01:55

01:55
Lengd 00:45

Læknadrama sem gerist á elsta ríkisspítalanum í New York. Nýr yfirlæknir hikar ekki við að brjóta reglur til að bæta þjónustuna við sjúklinga.

02:40
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsmenn - og konur í Seattle sem leggja líf sitt að veði til að bjarga öðrum. Á sama tíma gengur á ýmsu í einkalínu. Þættirnir eru frá þeim sömu og framleiða Grey's Anatomy.

03:25
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. Aðalsöguhetjurnar eru lögreglumenn, sjúkraliðar og slökkviliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Aðalhlutverkin leika Angela Bassett, Jennifer Love Hewitt og Peter Krause.

04:10
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.

05:00
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um dr. Beaumont Rosewood Jr. sjálfstætt starfandi meinatækni sem rannsakar morðmál í Miami. Hann rekur sína eigin rannsóknarstofu og notar nýjustu tækni til að aðstoða sig við að lesa í líkin og finna vísbendingar um dánarorsök sem aðrir sjá ekki. Aðalhlutverkin leika Morris Chestnut og Jaina Lee Ortiz.

05:45
Lengd 00:15

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:25

Bandarískur gamanþáttur um ósköp venjulega húsmóðir sem býr í samfélagi þar sem allir aðrir virðast vera fullkomnir.

08:25
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu augnablikin þar á milli. Í hverjum þætti eru sagðar fjórar stuttar sögur um eina stóra fjölskyldu.

08:45
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Rob Lowe og Fred Savage (The Wonder Years) í aðalhlutverkum. Lowe leikur Dean Sanderson, sykursætan leikara sem hefur leikið lögfræðing í sjónvarpsþáttum í mörg ár. Hann stendur á krossgötum eftir að framleiðslu þáttanna er hætt og ákveður að flytja aftur til heimabæjar síns og nýta reynslu sína til að aðstoða bróður sinn, sem er bráðsnjall lögfræðingur en ómögulegur í réttarsalnum.

09:10
Lengd 00:20

Sænsk gamanþáttaröð sem fjalla um bandarískan mann sem flytur til Svíþjóðar með sænskri kærustu sinni,

09:30
Lengd 00:25

Bráðskemmtileg gamanþáttaröð um úrillan eiganda kleinuhringjasjoppu í Chicago sem ræður líflegan starfsmann í afgreiðsluna.

09:55
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð með Matt LeBlanc í aðalhlutverki. Hann leikur verktaka sem fær nýtt hlutverk á heimilinu eftir að eiginkonan fer aftur út á vinnumarkaðinn.

10:15
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðalhlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða.

10:40
Lengd 00:20

Bandarísk gamanþáttaröð um tvær æskuvinkonur sem hafa brallað ýmislegt í gegnum tíðina en nú takast þær á við stærsta ævintýrið til þessa: Að ala upp barn saman.

11:00
Lengd 00:25

Gamansería með Julie Klausner og Billy Eichner í aðalhlutverkum. Julie og Billy eru grínistar sem eru að reyna að koma sér á framfæri. Þau eru bestu vinir og snillingar í að koma sér í vandræði.

11:25
Lengd 00:25

Bandarísk gamaþáttaröð um skrautlegan vinahóp í New York. Will Truman er samkynhneigður lögfræðingur og Grace Adler er innanhússhönnuður en þau hafa verið sambýlingar lengst af frá unglingsárum. Vinir þeirra Jack og Karen eru aldrei langt undan og uppátækin eru ótrúleg.

11:50
Lengd 00:25

Bráðskemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu.

12:15
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:35
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:55
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:20
Lengd 00:45

14:05
Lengd 00:45

14:50
15:15
Lengd 00:25

Extra Gear ný þáttaröð fyrir aðdáendur Top Gear þáttanna þar sem áhorfendur fá að skyggnast bakvið tjöldin og sjá efni sem tengist þætti vikunnar af Top Gear. Umsjónarmaður þáttarins er grínistinn George Lewis.

15:40
Lengd 00:45

Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu.

16:25
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:35

Landsliðskokkurinn og veitingastaðaeigandinn Hrefna Sætran leggur land undir fót og kynnir okkur fyrir japanskri matargerð. Matarmenning Japana er heimsfræg og mun Hrefna kenna okkur að meta og matreiða japanskan mat úr íslenskum hráefnum.

18:05
Lengd 00:35

Íslensk þáttaröð sem byggð er á bókinni Kviknar og fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Kviknar er sambland af fræðilegum upplýsingum, reynslusögum og svörum við algengum spurningum.

18:40
Lengd 01:00

Logi Bergmann Eiðsson stýrir skemmtilegum viðtalsþætti þar sem spennandi og áhrifamiklir einstaklingar eru teknir tali með einstökum hætti eins og Loga er einum lagið.

19:40
Lengd 00:25

Gamanþáttur um heimspekiprófessor við Harvard-háskóla sem lendir í vandræðum og þarf að sætta sig að kenna menntaskólakrökkum líffræði. Hann ákveður að nota nemendurna til að ná fram hefndum gegn helsta andstæðingi sínum í Harvard.

20:05
Lengd 00:55

Stórskemmtileg þáttaröð frá BBC þar sem fjallað er um bíla og allt sem tengist bílum á afar skemmtilegan hátt. Nýir umsjónarmenn þáttanna eru Rory Reid, Chris Harris og bandaríski leikarinn Matt LeBlanc.

21:00
Lengd 01:00

Mögnuð þáttaröð um átök og spillingu í fjármálaheiminum. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti.

22:00
Lengd 01:00

Stórbrotin þáttaröð sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Margaret Atwood. Sagan gerist í náinni framtíð þegar ófrjósemi er farin að breyta heimsmyndinni. Í kjölfar borgarastyrjaldar í Bandaríkjunum eru konur sem taldar eru frjósamar hnepptar í ánauð og þvingaðar til að eignast börn fyrir yfirstéttina. Elizabeth Moss leikur aðalhlutverk.

23:00
Lengd 00:45

Hörkuspennandi þættir úr smiðju hasarhetjurisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni.

23:45
Lengd 00:50

Bandarísk þáttaröð um dr. Beaumont Rosewood Jr. sjálfstætt starfandi meinatækni sem rannsakar morðmál í Miami. Hann rekur sína eigin rannsóknarstofu og notar nýjustu tækni til að aðstoða sig við að lesa í líkin og finna vísbendingar um dánarorsök sem aðrir sjá ekki. Aðalhlutverkin leika Morris Chestnut og Jaina Lee Ortiz.

00:35
Lengd 01:00

Spennandi þáttaröð um lögreglukonu í Seattle sem rannsakar dularfullt morðmál. Þættirnir eru byggðir á dönsku þáttaröðinni Forbrydelsen.

01:35
Lengd 00:45

Sálfræðiþriller sem gerist á Viktoríutímabilinu í London þar sem gamalkunnar hryllingspersónur eins og Dr. Frankenstein, Dorian Gray og Dracula öðlast nýtt líf í þessum þrælspennandi þáttum.

02:20
Lengd 00:50

Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja.

03:10
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þáttaröð um ungan tölvunarfræðing sem starfar hjá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Hann kemst á snoðir um hættulegt leyndarmál sem gæti kostað hann lífið. Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Six Days of the Condor eftir James Grady en kvikmyndin Three Days of the Condor frá 1975 var byggð á sömu sögu.

04:00
Lengd 01:00

Stórbrotin þáttaröð sem hlotið hefur Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröð í bandarísku sjónvarpi. Þetta er fjórða þáttaröðin um rithöfundinn Noah Solloway sem hélt framhjá eiginkonu sinni og áhrifin sem það hafði á líf allra í kringum hann.

05:00
Lengd 01:00

06:00
Lengd 02:00

08:00
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

08:45
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

09:30
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

10:15
Lengd 01:50

12:05
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

12:25
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

12:45
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

13:10
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

13:55
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills.

14:40
Lengd 00:25

Bandarísk gamanþáttaröð um ungan mann sem flytur aftur heim eftir skilnaði og býr í íbúðinni við hliðina á foreldrum sínum og bróður. Mark Feuerstein leikur aðalhlutverkið.

15:05
Lengd 00:25

Gamanþáttaröð með Anthony Anderson og Tracee Ellis Ross í aðalhlutverkum. Þættirnir hafa hlotið tilnefndingu til bæði Emmy og Golden Globe verðlauna sem besta gamanþáttaröðin.

15:30
Lengd 00:20

Bandarísk gamaþáttaröð um skrautlegan vinahóp í New York. Will Truman er samkynhneigður lögfræðingur og Grace Adler er innanhússhönnuður en þau hafa verið sambýlingar lengst af frá unglingsárum. Vinir þeirra Jack og Karen eru aldrei langt undan og uppátækin eru ótrúleg.

15:50
Lengd 00:35

Landsliðskokkurinn og veitingastaðaeigandinn Hrefna Sætran leggur land undir fót og kynnir okkur fyrir japanskri matargerð. Matarmenning Japana er heimsfræg og mun Hrefna kenna okkur að meta og matreiða japanskan mat úr íslenskum hráefnum.

16:25
Lengd 00:20

Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðulega fjölskyldu hans.

16:45
Lengd 00:20

Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie.

17:05
Lengd 00:25

Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York.

17:30
Lengd 00:45

Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal.

18:15
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

19:00
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

19:45
Lengd 00:25

Extra Gear ný þáttaröð fyrir aðdáendur Top Gear þáttanna þar sem áhorfendur fá að skyggnast bakvið tjöldin og sjá efni sem tengist þætti vikunnar af Top Gear. Umsjónarmaður þáttarins er grínistinn George Lewis.

20:10
Lengd 00:50

Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu.

21:00
Lengd 00:50

Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja.

21:50
Lengd 00:50

Hörkuspennandi þáttaröð um ungan tölvunarfræðing sem starfar hjá bandarísku leyniþjónustunni, CIA. Hann kemst á snoðir um hættulegt leyndarmál sem gæti kostað hann lífið. Þættirnir eru byggðir á skáldsögunni Six Days of the Condor eftir James Grady en kvikmyndin Three Days of the Condor frá 1975 var byggð á sömu sögu.

22:40
Lengd 01:00

Stórbrotin þáttaröð sem hlotið hefur Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröð í bandarísku sjónvarpi. Þetta er fjórða þáttaröðin um rithöfundinn Noah Solloway sem hélt framhjá eiginkonu sinni og áhrifin sem það hafði á líf allra í kringum hann.

23:40
Lengd 00:45

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi.

00:25
Lengd 00:45

Bráðskemmtilegur spjallþáttur þar sem breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka.

01:10
Lengd 00:45

Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.

01:55
Lengd 00:45

Bandarísk þáttaröð um háskólakennara sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverkið leikur Alan Cumming.

02:40
Lengd 00:50

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

03:30
Lengd 00:45

Dramatísk þáttaröð um þrjár ungar söngkonur sem freista þess að slá í gegn í tónlistarheiminum.

04:15
Lengd 00:50

Dramatísk þáttaröð um grínista sem freista gæfunnar í Los Angeles á áttunda áratugnum. Sögusviðið er Goldie grínklúbburinn þar sem efnilegir grínistar komust fljótt að því að brandarabransinn er ekki bara dans á rósum.

05:05
Lengd 00:55