Rétthafa- og greiðandabreyting

Athugið að tölvupóstur verður sendur á netföng núverandi og verðandi rétthafa. Undirritun fer fram með rafrænum skilríkjum í gegnum undirritunarlausn fyrirtækisins Dokobit.

Núverandi rétthafi

Verðandi rétthafi

Þjónusta sem á að breyta

Eða velja viðeigandi þjónustu

Farsímaáskrift
Internet
Línunúmer má nálgast á reikningi í heimabanka eða í appinu.
Vekjum athygli á að innihald pósthólfsins færist líka yfir á nýjan rétthafa, sé slíkt fyrir hendi.
Heimasími
Pósthólf
Línunúmer má nálgast á reikningi í heimabanka eða í appinu.
Vekjum athygli á að innihald pósthólfsins færist líka yfir á nýjan rétthafa, sé slíkt fyrir hendi.
Önnur þjónusta

Vinsamlegast athugið að rétthafabreyting er ekki afgreidd nema ef bæði núverandi og verðandi rétthafar séu í skilum við Símann, þ.e. reikningar mega ekki vera komnir á eindaga.

Núverandi rétthafi:

  • Greiðir ógjaldfallna reikninga sem ekki eru á eindaga, ef þeir eru til staðar.

Nýr rétthafi:

  • Ber ábyrgð á þeirri notkun sem á eftir að gjaldfæra.
  • Getur greitt vanskil núverandi rétthafa til að rétthafabreyting gangi í gegn en því miður er ekki hægt að gefa út reikninga aftur á annari kennitölu.

Ef rétthafabreytingu er synjað er hún send aftur til núverandi rétthafa.

Breytingar í símaskrá

Rétthafabreyting hefur ekki áhrif á skráningar hjá Já, 1819 osfrv. Tilkynna þarf uppfærða skráningu sérstaklega til þeirra ef það á við.

Afgreiðsla

Síminn mun afgreiða breytinguna eins fljótt og auðið er en áskilur sér fimm virka daga til að afgreiða hana. Ef upplýsingar eru ófullnægjandi varðandi rétthafabreytinguna munum við hafa samband. 
Við undirritun samþykkja aðilar breytingu á rétthafa og greiðanda þjónustunnar.

Takk fyrir!

Erindið þitt er nú komið í ferli hjá okkur.
Úps! Eitthvað hefur farið úrskeiðis