Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á íslenskum vinnumarkaði, sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Boðið er upp á hvetjandi starfsumhverfi og starfsfólki gefin kostur á að þróast áfram í starfi innan fyrirtækisins, hvort sem er til aukinna sérfræðistarfa eða meiri stjórnunarábyrgðar.
Síminn hefur hlotið jafnlaunavottun Jafnréttisstofu, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi.
Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á íslenskum vinnumarkaði, sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Boðið er upp á hvetjandi starfsumhverfi og starfsfólki gefin kostur á að þróast áfram í starfi innan fyrirtækisins, hvort sem er til aukinna sérfræðistarfa eða meiri stjórnunarábyrgðar.
Síminn hefur hlotið jafnlaunavottun Jafnréttisstofu, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi.
Við leggjum mikla áherslu á að taka vel á móti öllum sem koma í atvinnuviðtal til okkar. Meginmarkmið viðtalsins er að kynnast þér betur og heyra hvað þú hefur fram að færa sem starfskraftur. Í öllum tilfellum er lögð áhersla á trúnað og fagmennsku í viðtölum. Við höfum tekið saman nokkur góð ráð fyrir umsækjendur.
Gangi þér vel og við hlökkum til að sjá þig!
Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á íslenskum vinnumarkaði, sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Boðið er upp á hvetjandi starfsumhverfi og starfsfólki gefin kostur á að þróast áfram í starfi innan fyrirtækisins, hvort sem er til aukinna sérfræðistarfa eða meiri stjórnunarábyrgðar. Síminn hefur hlotið jafnlaunavottun Jafnréttisstofu, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi. Jafnlaunavottun gerir skýra kröfu um að málefnaleg sjónarmið stýri launum starfsmanna og að tryggt sé að kyn hafi ekki áhrif á launaákvarðanir. Menntun, reynsla, þekking, ábyrgð, álag ásamt árangri og fleiri þáttum stýrir launastefnu Símans.