Áskriftarleiðir heimasíma
Heimasími
Heimasíminn er tengdur beint við netbeini og þú hringir án endurgjalds í alla síma innanlands og til allra Norðurlandanna, Bandaríkjanna og Kanada.
Hringiflutningsáskrift
Með Hringiflutningsáskrift færð þú símanúmer sem er vistað í símstöð Símans og öll símtöl eru flutt áfram í númer að þínu vali. Ólíkt öðrum áskriftum, þá er allur kostnaður við hringiflutning í innlend heima- og farsímanúmer innifalinn í áskriftinni!
Hringiflutningsáskrift er upplögð fyrir fyrirtæki sem hafa enga skrifstofu en vilja auglýsa fastlínunúmer.
Netsími
Með Netsímanum getur þú verið með heimasímaþjónustu yfir netið hvar sem er í heiminum. Þú færð íslenskt símanúmer sem byrjar á 499 og hringir án endurgjalds í alla heima- og farsíma á Íslandi. Sömuleiðis teljast öll móttekin símtöl sem innanlandssímtöl, sama hvar þú ert í heiminum.
Hringiflutningur
Allar hringingar
Hringdu í #21# til að slökkva.
Hringdu í *#21# til að athuga stöðu.
Ef ekki er svarað
Hringdu í #61# til að slökkva.
Hringdu í *#61# til að athuga stöðu.
Ef síminn er á tali
Hringdu í #67# til að slökkva.
Hringdu í *#67# til að athuga stöðu.
Tímastilling
Leyfilegt bil eru 2-9 hringingar, t.d. *610 4#.