Vinna og framkvæmdir

Í Stjórnstöð Símans er fjarskiptakerfum fylgt eftir allan sólarhringinn, allt árið. Sérfræðingar okkar grípa strax inn í ef truflanir koma upp – til að lágmarka áhrif á þjónustu. Hér birtast sjálfvirkar tilkynningar um bilanir og fyrirhugaða vinnu.

Í vinnslu

BreytingSambönd

Vinna við ljósleiðara á Ásbrú, Reykjanesbæ.

Frá

09.10.2025

Klukkan

01:00

Tíl

09.10.2025 06:00

Grunnkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við ljósleiðara í Ásbrú í Reykjanesbæ. Rof verður á netþjónustu er í u.þ.b. 5 mínútur á meðan á vinnu stendur hjá þeim viðskiptavin sem verður fyrir áhrifum.

BreytingInternet

Endurræsing á netbúnaði í Vík - Neyðarbreyting.

Frá

09.10.2025

Klukkan

01:00

Tíl

09.10.2025 03:00

Vegna vandamála þarf að endurræsa netbúnað á Vík í Mýrdal. Áætlað er rof á netþjónustu í um það bil 20 mínútur á meðan á vinnu stendur.

Jafnframt verður rof á farsímaþjónustu frá eftirtöldum sendistöðum á sama tíma: Vík, Háfell, Hryggir, Sjónarhóll, Dyrhólaey, Fremra Húsafell.

BreytingInternet

Vinna við uppsetningu á nýjum IP-net búnaði á Kirkjubæjarklaustri.

Frá

09.10.2025

Klukkan

09:00

Tíl

09.10.2025 18:00

Netkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við uppsetningu á nýjum APE búnaði á Kirkjubæjaklaustri. Umferð verður færð yfir á aðrar leiðir á meðan á vinnu stendur og á ekki að hafa áhrif á þjónustu á meðan á henni stendur.

AtvikInternet

Slit í Skagafirði Efri Byggð

Frá

09.10.2025

Klukkan

09:45

Tíl

01.01.0001 00:00

Upp hefur komið slit á ljósleiðara í Skagafirði, Efri Byggð. Unnið er að viðgerð.

AtvikFarsími

Vinna í Norðfjarðargöngum

Frá

09.10.2025

Klukkan

09:30

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Vegna vinnu hjá Vegagerðinni í Norðfjarðargöngum er farsímasendir sambandslaus

AtvikFarsími

Farsímasendir Ásgarðsfjalli sambandslaus.

Frá

09.10.2025

Klukkan

16:00

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Farsímasendir á Ásgarðsfjalli er sambandslaus. Rafmagnlaust er á svæðinu vegna vinnu.

AtvikFarsími

Farsímasendir Brautarholti Skeiðum er sambandslaus.

Frá

09.10.2025

Klukkan

16:30

Tíl

Þar til viðgerð lýkur.

Farsímasendir Brautarholti Skeiðum er sambandslaus. Unnið er að viðgerð.

BreytingInternet

Vinna við uppsetningu á nýjum IP-net búnaði á Vík í Mýrdal.

Frá

08.10.2025

Klukkan

09:00

Tíl

08.10.2025 18:00

Netkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við uppsetningu á nýjum APE búnaði á Vík í Mýrdal. Umferð verður færð yfir á aðrar leiðir á meðan á vinnu stendur á ekki að hafa áhrif á þjónustu á meðan á henni stendur.

AtvikFarsími

Vinna við farsímasendi á Hallormsstað

Frá

08.10.2025

Klukkan

15:15

Tíl

08.10.2025 16:00

Truflun verður á farsímasendi á Hallormsstað vegna vinnu

BreytingInternet

Hugbúnaðaruppfærslur á IP net búnaði.

Frá

08.10.2025

Klukkan

01:00

Tíl

08.10.2025 06:00

Netkerfi Mílu hafa skipulagt vinnu við uppfærslu á netbúnaði . Vinna á ekki að hafa áhrif á þjónustu á meðan á henni stendur.

Jafnframt getur vinnan haft áhrif á farsímaþjónustu frá sendistöðum á Múlasvæði í Reykjavík, Keflavík, Kópavogi, á Akureyri og Selfossi á sama tíma en tekið skal fram að vinnan á að vera roflaus.

BreytingFarsími

Vinna við netbúnað fjarskiptakerfa í Múla.

Frá

07.10.2025

Klukkan

00:30

Tíl

07.10.2025 03:30

Vegna vinnu við netbúnað fjarskiptakerfa í Múla má búast við smávægilegum truflunum á farsímaumferð aðfaranótt þriðjudags 7/10 milli kl.00:30-03:30.

BreytingSambönd

Vinna við stofnst reng milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs

Frá

07.10.2025

Klukkan

08:00

Tíl

07.10.2025 18:00

.Vinna við stofnstreng milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs. Truflanir gætu orðið á sambandi í allt að 10 mínútur á meðan vinnu stendur hjá viðskiptavin sem verður fyrir áhrifum.

Vinnu lokið

AtvikInternet

[LOKIÐ]Viðtækt rafmagnsleysi á Suðurlandi

Frá

09.10.2025

Klukkan

13:45

Tíl

09.10.2025 13:30

Rafmagnsleysi er frá Vík í Mýrdal til Vesmtannaeyja, hefur áhrift á götuskápa annar búnaður er á varaafli.

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Vinna við farsímasendi við Borgarhafnarfjall

Frá

07.10.2025

Klukkan

10:00

Tíl

07.10.2025 14:45

Það verður slökkt á farsímasendi á Borgarhafnarfjalli vegna vinnu

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendir í Norðurturn Smáralind

Frá

07.10.2025

Klukkan

13:30

Tíl

07.10.2025 14:45

Slökkt verður á farsímasendi í Norðurturni Smáralind.

AtvikInternet

[LOKIÐ]Strengslit á Landshring við Blönduós.

Frá

05.10.2025

Klukkan

18:00

Tíl

06.10.2025 03:30

Vonast er til að viðgerð klárist um 5 leitið í nótt.

Samstarfsaðilar eru að undirbúa viðgerð og reiknað er með að henni ljúki undir morgun.

Búið er að staðsetja slitið í Laxá í Ásum. Samstarfsaðilar eru á staðnum og eru enn að meta aðstæður. Ekki er ljóst á þessari stundu hvenær viðgerð lýkur.

Upp hefur komið slit á Landshring milli Laugarbakka og Blönduós.

Áætlað að slitið sé rétt vestan af Blönduós.

+ Sjá meira

AtvikFarsími

[LOKIÐ]Farsímasendir Laugum Reykjadal sambandslaus.

Frá

03.10.2025

Klukkan

01:00

Tíl

03.10.2025 04:00

Farsímasendir við Laugar í Reykjadal er sambandslaus. Rafmagnslaust er á svæðinu vegna vinnu hjá veituþjónustu. Áætlað er að vinnu ljúki klukkan 04:00.