Í Stjórnstöð Símans er fylgst með fjarskiptakerfum og samböndum allan sólarhringinn alla daga ársins. Sérfræðingar okkar eru tilbúnir til að bregðast við strax og boð um bilanir eða truflanir berast og áður en skerðing verður á þjónustu til viðskiptavina.
væntanlegt
Hugbúnaðaruppfærsla 3G Sendum á höfuðborgarsvæðinu
Hugbúnaðaruppfærsla 3G RBS stöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Meðan uppfærslan fer fram þá endurræsast 3G sendar á þessu svæði.