Léttkortið býður upp á að breyta þjónustuleiðum á milli tímabila/mánaða eftir þínum þörfum hverju sinni.
Flest kreditkort rukka 2,5% aukagjald fyrir allar færslur í erlendum gjaldmiðli, en með Léttkortinu getur þú fengið gjaldeyrinn á sama verði og við kaupum hann á!
Ekkert gengisálag gildir bæði fyrir færslur erlendis sem og færslur í erlendum vefverslunum.
Mundu því eftir að bóka hótelið með Léttkortinu og fá það á betri kjörum en önnur kreditkort bjóða.
Safnaðu vildarpunktum Icelandair með Léttkortinu.
Veldu um þrjár mismunandi leiðir:
Léttkortið býður upp á víðtæka ferðatryggingu í samstarfi við VÍS.
Þú kaupir einfaldlega ferðatryggingu mánuðinn sem þú ætlar að ferðast og borgar því aðeins þegar og ef þú þarft á ferðatryggingu að halda.
Ferðatryggingin gildir í allt að 60 daga.
Þú getur skráð þig sem vildarvin í Léttkortinu og fengið afslátt hjá völdum samstarfsaðilum í Mathöllinni og Torginu sem er aðgengilegt í Síminn Pay appinu.
Að auki bjóðum við upp á ný þriðjudagstilboð í hverri viku með enn meiri afslætti!
Mastercard® er skráð vörumerki og hringlaga hönnun er vörumerki frá Mastercard International Incorporated. Þetta kort er gefið út af Transact Payments Malta Limited samkvæmt leyfi frá Mastercard International. Transact Payments Malta Limited starfar undir heimild og regluverki gefið út af fjármálaeftirliti Möltu sem er fjármálastofnun sem starfar undir lögum um fjármálastofnanir 1994. Skráningarnúmer C 91879.