Tengjumst á betra neti!

Hámarks hraði yfir ljósleiðara Mílu, Ljósleiðarans eða öflugt 5G net Símans. Fjölbreyttar áskriftarleiðir, WiFi 7 í boði fyrir þau kröfuhörðustu og WiFi magnari fylgir með til að tryggja sem allra besta upplifun.

Bentu á þann sem að þér þykir bestur

Vissir þú að Netvarinn, sem síar út óæskilegt efni fylgir með öllum áskriftum?

Endalaust GB & 1 Gbit/s

Vinsælast

Hratt og áreiðanlegt, góður kostur fyrir flest heimili. Fyrir þau sem vilja streyma, spila og vinna á netinu.

14.150 kr. / mán *
Endalaust GB & 2.5 Gbit/s

Aukinn hraði

Fyrir þau sem vilja aukinn hraða og þurfa stöðugt og áreiðanlegt net. Fyrir heimili þar sem mörg tæki eru í notkun samtímis í leik og starfi.

16.650 kr. / mán *
Endalaust GB & 5 Gbit/s

Enn meiri hraði

Fyrir þau sem gera miklar kröfur, vilja geta streymt háskerpu, gera miklar kröfur á fjölda og gæði samtímastrauma, gagnaflutning og vilja geta hlaðið gögnum hratt upp og niður.

19.250 kr. / mán *
Endalaust GB & 10 Gbit/s

Mesti hraðinn

Mesti hraði sem völ er á. Ótvíræður kostur fyrir þau sem vinna mikið með stór gögn, kjósa háskerpu, myndstrauma í hæstu upplausn og vilja vera búin undir netnotkun framtíðarinnar.

20.250 kr. / mán *
5G Net

Hvar sem er

Færanleg tenging, gætir tekið hana með í bústaðinn. Hentar líka frábærlega þar sem ljósleiðari er ekki í boði.

11.300 kr. / mán *

* Innifalið er Endalaus GB, aðgangsgjald og leiga á netbeini. Athugið að færslugjald bætist á reikning skv. verðskrá

Divider Icon

Vissir þú að einn WiFi magnari fylgir með öllum netáskriftum og pökkum? Hann tryggir enn betri drægni og upplifun!

Hvað þarftu fleira?

Hvort sem þú ert einstaklingur eða fyrirtæki þá finnur þú alltaf eitthvað við þitt hæfi.

Meira WiFi?

Auka Wifi magnari

Bættu við auka WiFi magnara til að tryggja hratt og áreiðanlegt net um allt heimilið. Einn magnari fylgir með öllum netáskriftum.

700 kr. / mán *
Enter the quantity. Value must be a number.
Þessi gamli góði

Heimasími

Heimasíminn er tengdur beint við netbeini og þú hringir án endurgjalds í alla síma innanlands, til allra Norðurlanda, Bandaríkjanna og Kanada.

2.200 kr. / mán *
Enter the quantity. Value must be a number.

Hæ WiFi 7!

Fjölskyldan flýgur inn í framtíðina með nýjustu kynslóð netbeina frá Símanum sem styðja WiFi 7. Enn meiri hraði, drægni, aukið öryggi og stuðningur við snjallari heim með fyrsta flokks græjum.

Enn meiri hraði

Nútímaheimili eru sítengd, fjöldi tengdra tækja eykst stöðugt og þau krefjast öll aukinnar bandbreiddar. Með WiFi 7 er hægt að streyma, spila og vafra í einu á ógnarhraða í bestu mögulegu gæðum.

Traust samband

Internetið svífur um heimilið með WiFi 7 og einfalt er að stækka þráðlausa netið án málamyndanna til að ná enn betra sambandi á stærri heimilum.

Snjallara heimili

Fjöldi tækja sem nota netið eykst stöðugt og nú tengjast ísskápar, örbylgjuofnar og ljósaperur við heimilið. Búnaðurinn okkar gerir öllum þessum tækjum kleift að tala betur saman en líka að nota minna rafmagn.

Aukið öryggi

WiFi 7 er ekki bara hraðara, heldur líka öruggara sem er mikilvægt á stafrænum tímum. Með búnaðinum okkar fylgir einnig app þar sem t.d. er hægt að stýra skjátíma og fínstilla þráðlausa netið eftir þínum þörfum.

Öruggara heimili

Netvarinn er frábær viðbót fyrir heimili sem lokar á óæskilegt efni á netinu og gerir netið að aðeins öruggari stað fyrir yngri netnotendur.

Allt fyrir netið

Product thumbnail for 5G Pakkinn
Huawei
5G Pakkinn

Allt sem þú þarft fyrir háhraða 5G net í bústaðinn, hesthúsið eða til að tengja öryggiskerfi eða myndavélar en þá hentar sérstaklega vel að hafa utandyra búnað til að ná sem bestu sambandi þar sem engir veggir trufla. Pakkinn inniheldur 5G utandyra loftnet sem og innandyra router sem styður 4G og 5G til að dreifa netinu.

39.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for 5G MiFi Hneta Wifi 6
Huawei
5G MiFi Hneta Wifi 6

29.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for 5G CPE Max5 utandyra netbeinir
Huawei
5G CPE Max5 utandyra netbeinir

39.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for 4G MiFi Hneta Cat7
Huawei
4G MiFi Hneta Cat7

12.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for 4G Router Cat13
Huawei
4G Router Cat13

19.990 kr.
Skoða vöru
Product thumbnail for Gigabit 8 porta switch
Planet
Gigabit 8 porta switch

6.900 kr.
Skoða vöru

Ertu að flytja?

Það þarf að huga að ýmsu í flutningum og því viljum við fá að einfalda þér aðeins lífið.

Sjá nánar hér

Algengar spurningar

Vantar þig aðstoð með internetáskriftina þína?

Lesa meira á hjálpinni
Netvarinn er öflugt tæki sem útilokar óæskilegt efni á netinu og er góð viðbót við vírusvarnir og öryggisforrit. Hann nær ekki til allra vefsíðna og vinnur hann því best með öðrum vörnum líkt og foreldrastýringu, hugbúnaðarstýringu, eldveggjum og vírusvörnum.
Sama hvert tilefnið er, þá byrjar ferlið alltaf á því að hafa samband við þjónustuverið okkar í síma eða á netspjalli. Þegar þú pantar nýja tengingu athugum við tengimöguleika og aðstæður á heimilinu og sendum tæknimann til þín ef þörf er á. Ef netið hjá þér er bilað byrjum við á að greina vandamálið og sjá hvort við getum leyst það með þér í samtalinu. Ef það tekst ekki, sendum við málið áfram á vettvangsþjónustuna sem bókar með þér tíma og kemur í kjölfarið til að leysa vandann. Ef þig vantar tæknimann í almenna lagnavinnu, til dæmis til að draga netsnúrur í gegnum veggtengla eða setja upp endabúnað, tökum við saman pöntun um hvað þarf að gera og sendum það áfram á vettvangsþjónustuna.
Þú getur tengt fleiri WiFi Magnara hvort sem það er með WPS eða snúru. Eini munurinn er að í þetta sinn skaltu tengja hann við fyrsta magnarann, frekar en netbeininn.