Tengjumst á betra neti!
Hámarks hraði yfir ljósleiðara Mílu, Ljósleiðarans eða öflugt 5G net Símans. Fjölbreyttar áskriftarleiðir, WiFi 7 í boði fyrir þau kröfuhörðustu og WiFi magnari fylgir með til að tryggja sem allra besta upplifun.

Bentu á þann sem að þér þykir bestur
Vissir þú að Netvarinn, sem síar út óæskilegt efni fylgir með öllum áskriftum?
* Innifalið er Endalaus GB, aðgangsgjald og leiga á netbeini. Athugið að færslugjald bætist á reikning skv. verðskrá

Vissir þú að einn WiFi magnari fylgir með öllum netáskriftum og pökkum? Hann tryggir enn betri drægni og upplifun!

Hvað þarftu fleira?
Hvort sem þú ert einstaklingur eða fyrirtæki þá finnur þú alltaf eitthvað við þitt hæfi.

Hæ WiFi 7!
Fjölskyldan flýgur inn í framtíðina með nýjustu kynslóð netbeina frá Símanum sem styðja WiFi 7. Enn meiri hraði, drægni, aukið öryggi og stuðningur við snjallari heim með fyrsta flokks græjum.
Enn meiri hraði
Nútímaheimili eru sítengd, fjöldi tengdra tækja eykst stöðugt og þau krefjast öll aukinnar bandbreiddar. Með WiFi 7 er hægt að streyma, spila og vafra í einu á ógnarhraða í bestu mögulegu gæðum.
Traust samband
Internetið svífur um heimilið með WiFi 7 og einfalt er að stækka þráðlausa netið án málamyndanna til að ná enn betra sambandi á stærri heimilum.
Snjallara heimili
Fjöldi tækja sem nota netið eykst stöðugt og nú tengjast ísskápar, örbylgjuofnar og ljósaperur við heimilið. Búnaðurinn okkar gerir öllum þessum tækjum kleift að tala betur saman en líka að nota minna rafmagn.
Aukið öryggi
WiFi 7 er ekki bara hraðara, heldur líka öruggara sem er mikilvægt á stafrænum tímum. Með búnaðinum okkar fylgir einnig app þar sem t.d. er hægt að stýra skjátíma og fínstilla þráðlausa netið eftir þínum þörfum.

Öruggara heimili
Netvarinn er frábær viðbót fyrir heimili sem lokar á óæskilegt efni á netinu og gerir netið að aðeins öruggari stað fyrir yngri netnotendur.
Allt fyrir netið


Ertu að flytja?
Það þarf að huga að ýmsu í flutningum og því viljum við fá að einfalda þér aðeins lífið.
Sjá nánar hér