Vinna og framkvæmdir
Í Stjórnstöð Símans er fjarskiptakerfum fylgt eftir allan sólarhringinn, allt árið. Sérfræðingar okkar grípa strax inn í ef truflanir koma upp – til að lágmarka áhrif á þjónustu. Hér birtast sjálfvirkar tilkynningar um bilanir og fyrirhugaða vinnu.

Í vinnslu
Vinna við örbylgjusamband á Snæfellsnesi.
Frá
09.07.2025
Klukkan
09:00
Tíl
09.07.2025 19:00
Kerfisrekstur Mílu hafa skipulagt vinnu við örbylgjusamband á Snæfellsnesi (Haukatunga-Rauðamelskúla-Flesjustaðir). Farsímaþjónusta frá eftirtöldum sendistöðum verður fyrir truflunum á meðan á vinnu stendur:
Flesjustaðir, Rauðamelskúla.
Farsímasendir á Galtalæk
Frá
03.07.2025
Klukkan
13:15
Tíl
03.07.2025 15:30
Vegna vinnu verður farsímasendirinn á Galtalæk sambandslaus
Vinnu lokið
[LOKIÐ] Vinna við farsímasendi Flagbjarnarholti.
Frá
08.07.2025
Klukkan
11:00
Tíl
08.07.2025 19:45
Vegna vinnu við farsímasendi í Flagbjarnarholti verður sendirinn sambandslaus frá klukkan 11 í dag og fram eftir degi.
[LOKIÐ]Farsímasendir Galtalæk sambandslaus.
Frá
08.07.2025
Klukkan
01:15
Tíl
08.07.2025 11:30
Farsímasendir á Galtalæk er sambandslaus. Unnið er að viðgerð.
[Lokið]Rafmagnsbilun á sunnanverðu Snæfellsnesi
Frá
07.07.2025
Klukkan
20:15
Tíl
07.07.2025 21:15
Upp hefur komið bilun hjá Veituþjónustu á Snæfellsnesi.
Eftirfarandi farsímasendar eru á varafli:
Arnarstapi
Knarrfjall
Öxl
Eftirfarandi farsímasendar eru sambandslausir.
Malarif.
Unnið er að viðgerð.
[Lokið]Strengslit í Borgarnesi við Sæunnargötu
Frá
07.07.2025
Klukkan
16:00
Tíl
07.07.2025 19:30
Upp hefur komið strengslit við Sæunnargötu í Borgarnesi, unnið er að viðgerð.
+ Sjá meira
[Lokið]Rafmagnsbilun hjá Veituþjónustu á Egilstöðum og Fellum.
Frá
05.07.2025
Klukkan
17:15
Tíl
05.07.2025 19:00
Upp hefur komið bilun hjá veituþjónustu, bilun hljómar eftirfarandi að það sé háspennubilun á Egilstöðum og Fellum, veituþjónusta vinnur að viðgerð. Hefur þetta áhrif á netþjónustu á svæðinu.
[LOKIÐ]Rafmagnsbilun hjá veituþjónustu á Austurlandi
Frá
04.07.2025
Klukkan
10:30
Tíl
04.07.2025 11:30
Upp hefur komið rafmagnsbilun á Austurlandi. Farsímasendar á varaafli:
Gunnólfsvíkurfjall
Þórshöfn
Raufarhöfn
Bakkafjörður
[LOKIÐ]Farsímasendir á Flabjarnarholti
Frá
03.07.2025
Klukkan
13:15
Tíl
03.07.2025 14:00
Vegna vinnu er farsímasendir á Flagbjarnarholti sambandslaus
[LOKIÐ]Farsímasendir á Vestmannaeyjum.
Frá
03.07.2025
Klukkan
08:00
Tíl
Þar til viðgerð lýkur.
Vegna vinnu í Vestmannaeyjum verður farsímasendirinn í Vinnslustöðinni sambandslaus.