Hið fullkomna par!

HBO Max er innifalið með Sjónvarpi Símans Premium, þar bíður þín heill heimur af margverðlaunuðu gæðaefni úr efstu hillu. Valið efni verður áfram aðgengilegt í Sjónvarpi Símans Premium ásamt því að allt þeirra efni bíður þín í HBO Max-appinu. Virkjaðu aðgang þinn strax í dag!

HBO Max hjá Símanum

Úrvalið er nær endalaust af margverðlaunuðu efni fyrir alla fjölskylduna. Ótrúleg flóra af þáttum og kvikmyndum sem spanna allan skalann frá skemmtun, drama og spennu til heimildarþátta.

The Dark Knight

Ein besta ofurhetjumynd kvikmyndasögunnar, frá Christopher Nolan.

Harry Potter

Expelliarmus! Galdraheimur Harry Potter er í HBO Max, tilvalinn fyrir kósýkvöld fjölskyldunnar.

Anyone But You

Rómantíska gamanmyndin er ekki dauð úr öllum æðum. Sidney Sweeney og Glen Powell leika hér par sem er ekki par, eða hvað?

Game of Thrones

Átta þáttaraðir af alvöru sjónvarpi þar sem völd, spilling, svik og drekar eru alltumlykjandi.

Paddington

Í HBO Max má finna fjölbreytt barnaefni fyrir alla aldurshópa, eins og vinalega björninn Paddington.

Má bjóða þér UHD og fleiri strauma?

HBO Max fylgir með Sjónvarpi Símans Premium. Hægt er að kaupa áskrift að HBO Max Premium fyrir 4K UHD myndgæði, Dolby Atmos og fleiri samtímastrauma og HBO Sport.

HBO Max Standard

Ótrúlegt úrval af vönduðu efni í Full HD, tveir samtímastraumar og hægt að hlaða niður allt að 30 titlum til að njóta án nettengingar.

1.800 kr. / mán

HBO Max Premium

4K UHD myndgæði, fjórir samtímastraumar og Dolby Atmos á völdu efni. Hægt að hlaða niður allt að 100 titlum til að njóta án nettengingar.

2.500 kr. / mán
Aðeins í boði með öðrum HBO áskriftum.

HBO Max Sport

Aðgengi að Eurosport 1 og Eurosport 2 þar sem íþróttaefni er í beinni útsendingu alla daga.

750 kr. / mán

Sjónvarp Símans Premium

Efnisveitan okkar býður upp á úrval gæðaefnis, bæði innlent og erlent frá stærstu framleiðendum heims. Þar finnur þú leikna þætti, kvikmyndir, fræðsluefni og auðvitað vandað barnaefni á íslensku. Innifalinn er aðgangur að HBO Max og Hayu.

Kaupa áskrift
8.500 kr. / mán

Spurt og svarað

Ef eitthvað er óljóst erum við hér fyrir þig.

Lesa meira í hjálpinni
Valið efni verður aðgengilegt í Sjónvarpi Símans Premium en allt annað efni HBO Max má finna í HBO Max appinu. Appið er aðgengilegt fyrir öll helstu snjalltæki, leikjatölvur, Android TV og Apple TV. HBO Max appið er ekki fáanlegt í Samsung snjallsjónvörpum eins og er.
Hægt er að leysa úr því beint á heimasíðu HBO Max.
Nei, því miður er aðeins hægt að vera með eina áskrift að HBO Max á hverri kennitölu.
Heldur betur! Passaðu bara að nota sama netfang og HBO Max aðgangurinn þinn er á þegar þú virkjar áskriftina með Sjónvarpi Símans Premium.