Sjónvarp Símans Premium er stútfullt af skemmtun, spennu og drama. Af nýju spennandi efni má nefna Reykjavík 112, Íslensk sakamál, The Last of Us og The Handmaid's Tale. Það er svo næs með Sjónvarpi Símans Premium.
Hjá okkur færðu alltaf mesta mögulega hraða fyrir þitt heimili, hvort sem það er yfir ljósleiðara eða okkar öfluga 5G net!
Við bjóðum upp á heilan heim af afþreyingu og fjarskiptum fyrir öll heimili, allt á einum stað.
Á öllum stærri heimilum er mælt með WiFi Magnara til að tryggja að gott og stöðugt netsamband berist sem víðast um heimilið. Oft geta fleiri hæðir og burðarveggir komið í veg fyrir að netsamband náist um allt.
Einn WiFi Magnari fylgir með öllum netáskriftum og Heimilis, Þægilega og Einfalda pakkanum.
Tryggðu þér eintak inn á heimilið.