Reikipakki
Algengar spurningar varðandi Reikipakka og þjónstur tengdar honum
Við sendum þér SMS og látum þig vita þegar þú lendir í landi þar sem Reikipakkinn eða Ferðapakkinn gildir.
Nei. Gagnakortið getur ekki notað netið í Reikipakkanum.
Ef farið er umfram 10 GB innan mánaðar er greitt 1.500 kr. fyrir hver 2 GB umfram.
Netnotkun, símtöl og sms í og til annarra landa en Evrópu (EES löndin), Bretland, Gíbraltar, USA, Kanada, Ísrael, Sviss og Indlands eru gjaldfærð samkvæmt almennri verðskrá fyrir reiki.