Þú getur meira með Símaappinu
Græjaðu flest allt sem snýr að þínum viðskiptum við okkur.
Meiri yfirsýn og þægindi
Getur skoðað yfirlit og notkun á þeirri þjónustu sem þú ert með hjá okkur.
Þú stýrir þinni áskrift
Einfalt að breyta sjónvarps- og farsímaáskriftum.
Bættu við gagnamagni
Breyttu eða bættu við gagnamagni hvort sem það er Þrenna, Krakkakorta eða Gagnakort.
Sýslaðu með reikninga
Nú getur þú skoðaða og greitt reikningana þína beint í appinu.
Frelsi
Auðvelt að fylla á Frelsi og skrá frelsi í útlöndum.
Spjöllum saman
Þú getur spjallað við okkur beint í gegnum appið með Netspjallinu.

Þjónustuvefurinn
Á þjónustuvefnum getur þú séð yfirlit yfir alla þjónustu, breytt áskriftum og sótt um aukaþjónustu. Allir viðskiptavinir hafa aðgang og mælum við með rafrænum skilríkjum.