Ég sótti Webex en nú finn ég ekki tengiliðina mína.
Þegar þú sóttir Webex þá fluttust tengiliðirnir þínir ekki sjálfkrafa með. Eina sem þú þarft að gera er að leita eftir tengiliðunum í leitarglugganum í Webex.
Ef þú finnur ekki tengiliðina þína í leitarglugganum í Webex er líklegt að tengiliðurinn sem þú ert að leita að sé ekki búin/n að sækja Webex.