Get ég sett símanúmerið mitt í geymslu?

Við geymum öll símanúmer í 3 mánuði eftir að þeim er sagt upp, áður en þau fara aftur í almenna úthlutun.

Þú getur farið fram á lengri geymslu við uppsögn, en hámarks geymslutímabilið er 12 mánuðir.

Skýringarmynd1Skýringarmynd2