Hvað kostar þjónustan?
Ólíkt öðrum leiðum til SMS sendinga er reikningurinn ekki bundinn við farsíma sendanda heldur fyrirtækið sem sendir. Reikningur er því sendur mánaðarlega fyrir heildarnotkun á SMS magnsendingum.
Einstaka verð má finna í verðskrá.