Hljóðupptaka farsímanúmera í Símavist
Símtöl í farsímanúmer stödd erlendis (í reiki) eru tekin upp.
Símtöl frá farsímanúmeri sem statt er erlendis (í reiki) berast ekki inn á upptökuþjóna Símans og því eru símtöl sem eiga uppruna sinn erlendis ekki tekin upp.
Símtöl frá farsímanúmerum sem nýta VoLTE tæknina berast ekki inn á upptökuþjóna Símans og eru því ekki tekin upp. Við uppsetningu á númerum í hljóðupptöku eru lokað fyrir það að númer geti nýtt sé VoLTE tæknina. Geri viðskiptavinur breytingu á farsímaþjónustu sinni, t.d. skiptir um SIM kort getur komið upp sú staða að VoLTE virkjist upp á nýtt.
Vinsamlega hafið samband við fyrirtækjaráðgjöf Símans ef upp koma spurningar á radgjof@siminn.is