Hvaða leiðir eru mögulegar við úthlutun á IP-tölum?
Í öllum tilfellum þarf viðskiptavinur að ákveða IP-kippu fyrir handtæki.
- Farsímakerfi Símans úthlutar dýnamískri IP-tölu.
- Viðskiptavinur rekur radiusþjón.
- Viðskiptavinur rekur DHCP-þjón.
Leiðir 2) og 3) henta ef handtæki á alltaf að fá sömu IP-töluna.