Hvernig loka ég fyrir símtalsflutning?
Þú velur *15# á símtækinu ef þú vilt :
- loka fyrir að hringingar séu fluttar í viðkomandi númer.
- loka fyrir hringingar frá leyninúmeri.
- loka fyrir að hringt sé í viðkomandi númer úr leyninúmeri.
Ef þú vilt aftengja velur þú #15#
Mánaðarverð 100 kr.
Þjónustan er ekki í boði fyrir síma í beini (voip).