Hvernig skrái ég Frelsisnúmer á barnið mitt?

Ef barnið þitt (18 ára og yngri) er ekki skráð fyrir Frelsisnúmerinu er hægt að fara á þjónustuvefinn og skrá númerið.  Í þessu tilfelli verður þú að fara inn á þjónustuvefinn með Frelsisnúmerinu eða Krakkakortinu (s.s. ekki inn á þinn aðgang) og færðu þá lykilorðið sent sem SMS í númerið.

Skrá Frelsisnúmer

Skýringarmynd1Skýringarmynd2