Uppsetning á svarhólfi
Þegar verið er að setja upp svarhólf í fyrsta skipti þarf að velja lykilnúmer og lesa inn svarhólfskveðju.
- Hringja í viðeigandi svarhólfsnúmer 878-xxxx og ýta strax á # þegar svarað er.
- Beðið er um fjögurra stafa lykilorð. Þegar svarhólf er sett upp í fyrsta skipti er lykilorðið 9999.
- Þar sem svarhólfið er ekki uppsett gefst tækifæri til að lesa inn kveðju. Kveðjan má vera að hámarki 60 sekúndur.
- Slá inn # að lestri loknum.
- Hlusta á kveðjuna.
- Til að samþykkja þessa kveðju, veldu kassa (#) eða einn (1)1 til að endurtaka upptöku.
Næst þarf að velja lykilorð, 4 tölustafi. - Eftir að lykilorðið er slegið inn þarf að staðfesta með því að slá það aftur inn.
Nýja lykilnúmerið er lesið upp.
Nú er uppsetningu lokið.