Allar verslanir Símans munu opna kl. 13, fimmtudaginn 6. febrúar sökum þess að rauð veðurviðvörun er í gildi.
Þjónustuver Símans í síma 550 6000 verður þó opið sem og netspjall á siminn.is
Farið varlega, fylgið leiðbeiningum Almannavarna og hafið það kósý með Sjónvarpi Símans.