Frá því að „Roam Like Home“ tók gildi árið 2017 hafa Íslendingar getað notað farsíma sína innan Evrópska efnahagssvæðisins áhyggjulausir og ekki þurft að hafa áhyggjur af viðbótarkostnaði.
Viðskiptavinir Símans með farsíma sem ferðast innan ESB/EES svæðisins fá nú enn meira innifalið gagnamagn. Verð á notkun umfram innifalið gagnamagn lækkar einnig í 0,28 kr/MB og því er um talsverða búbót að ræða fyrir ferðalanga.
Sjá frekari upplýsingar varðandi ferðalög í Evrópu hér.
Upplýsingar um breytingar á farsímaáskriftum fyrirtækja má fá hjá Fyrirtækjaþjónustu Símans í síma 550 6000, einnig er hægt að senda tölvupóst á radgjof@siminn.is.
Þessi aukning á inniföldu gagnamagni innan ESB svæðisins tók gildi þann 1. janúar 2024 fyrir allar þær áskriftarleiðir sem má sjá í listanum hér :