Það getur bæði verið kostnaðarsamt og stressandi að byrja að búa, ekki hafa áhyggjur af internetinu eða sjónvarpinu og leyfðu okkur að hjálpa til.
Síminn býður þeim sem byrja að búa, bæði fyrstu kaupendum og leigjendum afslátt af netinu fyrstu fjóra mánuðina, prufuáskrift að Sjónvarpi Símans Premium og 15% afslætti af Apple TV í vefverslum Símans. Einnig bjóðumst við til að senda tæknimann á nýja heimilið sem tengir netið og tryggir einnig bestu mögulegu upplifun um allt heimilið svo öll tækin þín geti tryggt bestu mögulegu upplifun.
Og á meðan beðið er eftir tengingunni lánum við 5G búnað inn á nýja heimilið að kostnaðarlausu svo að háhraða nettenging sé strax til taks.