Söngvamyndin Abbababb! hlaut alls fjórar tilnefningar og Brúðkaupið mitt tvær en alls eru tilnefningarnar 13 í átta flokkum.
Síminn óskar öllu því hæfileika ríka listafólki sem stóð að gerð þessa frábæra efnis innilega til hamingju með tilnefningarnar.
Þann 5. apríl kemur svo Arfurinn minn, síðasta þáttaröðin í þríleiknum um kverúlantinn Benedikt sem leikinn er meistaralega af Ladda í Sjónvarp Símans.
Tilnefningarnar eru eftirfarandi:
BARNA- OG UNGLINGAEFNI ÁRSINS
- Abbababb!
- Ævintýri Tulipop
LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINS
- Trom
- Brúðkaupið mitt
MENNINGAREFNI ÁRSINS
- Morð í norðri
STUTTMYND ÁRSINS
- Hreiður
- Hávængja (Chrysalis)
BRELLUR ÁRSINS
- Rob Tasker fyrir Abbababb!
GERVI ÁRSINS
- Hafdís Kristín Lárusdóttir fyrir Abbababb!
LEIKMYND ÁRSINS
- Systa Björnsdóttir fyrir Abbababb!
SJÓNVARPSEFNI ÁRSINS – Almenningskosning
- Brúðkaupið mitt
- Venjulegt fólk
- Það er komin Helgi